ONE ON ONE

FINNUM SAMAN TÍMA SEM HENTAR ÞÉR

Einkakennsla við að farða þitt eigið andlit, leiðsögn um húðumhirðu sérsniðin að þinni húð & kennsla á greiðslu skref fyrir skref í þitt hár. 

Hægt er að koma tvær saman og senda fyrirspurn um að leggja áherslu á ákveðin atriði í húðumhirðu og förðun.

 

Á námskeiðunum höfum við úrval snyrtivara sem þátttakendur fá að prófa á meðan námskeiðinu stendur. 

Verð: 34.990kr á mann

Lengd: 3 klst

Staðsetning: Reykjavík Makeup School

HAFIÐ SAMBAND TIL AÐ BÓKA TÍMA Í ÁGÚST

ath. Hægt er að sækja um allt að 85% niðurgreiðslu

hjá stéttarfélögunum.

© HI beauty ehf. 

  • Facebook
  • Instagram