Kennarar og eigendur snyrtinámskeiðsins eru

Heiður Ósk (hægri) & Ingunn Sig (vinstri), báðar eru þær viðskiptafræðingar og förðunarfærðingar. Eftir meira en  tíu ára vináttu ákváðu þær loksins að taka saman höndum og láta ástríðuna á snyrtivörum ráða för. Þær sameinuðu styrkleika sína í förðun, húðumhirðu og hári og hófu Snyrtinámskeið í byrjun október 2019. 

 

EIGENDUR . KENNARAR

© HI beauty ehf. 

  • Facebook
  • Instagram